Eiga formenn ađ stjórna ţingflokki sínum?

Eiga formenn stjórnmálaflokka ađ hafa stjórn á ţingflokki sínum og ţá kannski einnig stjórnmálaflokknum öllum; landsfundum, flokksráđi, miđstjórn, kjördćmisráđum, fulltrúaráđum og stjórnum félaga?

Vćri ekki nćr ađ grasrótin í flokkunum rćddi mál líđandi stundar og ályktađi um ţau og ađ ţinmenn og forusta flokkanna hefđi áhuga á ţví hvađ grasrótin hefur ađ segja?

Felst lýđrćđi virkilega í ţví ađ "formađurinn" stjórni öllu innan síns stjórnmálaflokks, allt frá ţingflokki niđur í óbreytta flokksmenn?


mbl.is Hafa ekki stjórn á ţingflokkunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

EInmitt ţađ ţarf ađ vera ţannig en er ţađ ekki.  Mađur mér tengdur góđur og gegn sjálfstćđismađur sagđi mér ađ í ţeim flokki hefđi grasrótinn ekkert ađ segja, forystumenn fćru sínu fram ţó grasrótarsamtök ályktuđu annađ.  Ţađ er augljóst í VG ađ bćđi flokksfélög um landiđ og grasrótinn ţar hefur marg ítrekađ sagst vera á móti stefnu formannsins, en ţađ er ekkert hlustađ á ţeim bćnum.  Tel ađ ţetta sé svona í öllum fjórflokknum. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.1.2012 kl. 12:39

2 identicon

Ég held ađ flokkapóltík hafi veriđ og eru mistök ,viđ erum ekki nema rétt rúmlega 300 000 hrćđur sem búum hér á landi og hvađ höfum viđ ađ gera viđ flokka, ţađ eiga ađ vera persónukosningar, forsćtisráđherra vera kosinn af ţjóđinni til ţess ađ skerpa skilinn milli framkvćmdarvalds og ţingvalds,ţá mundum viđ losna viđ ţetta flokksrćđi,flokksformenn flokkana eru í raun valdamestu menn landsins.Ţingmenn verđa ađ átta sig á ţví ađ ţjóđinn er ekki fyrir ţá heldur eru alţingismenn fyrir ţjóđina og ber ţeim ađ haga sér ţannig.

Guđmundur Eyjólfur Jóelsson (IP-tala skráđ) 21.1.2012 kl. 13:38

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Tek fyllilega undir ţetta međ ţér Guđmundur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.1.2012 kl. 13:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband