Guðbjörn Guðbjörnsson

Ég er fćddur í Reykjavík 1962 og fyrstu 10 ár ćvi minnar var ég búsettur í Kópavogi en fluttist síđan á Álftanes og bjó ţar til tvítugs. Ţví nćst lá leiđin til Reykjavíkur í Ţingholtin, ţar sem ég bjó til ársins 1986.

Síđan fylgdi löng útlegđ (12 ár) í Austur-Berlín, Ţýska Alţýđulýđveldiđ/DDR, en síđan flutti ég yfir til Vestur-Berlínar, sem á ţeim tíma var yfiráđasvćđi Bandaríkjamanna, Breta og Frakka. Eftir dvölina í Berlín lá leiđin til Basel og Zürich í Sviss. Ađ dvöl minni í Sviss lokinni flutti ég aftur til sameinađs Ţýskalands og bjó fyrst í Kíl, síđar í Trier, en fluttist ađ lokum til Hamborgar. Eftir ađ ég fluttist aftur heim bjó ég í Keflavík, en fluttist síđan í stuttan tíma til Reykjavíkur. Nú er ég búsettur í Njarđvík.

Eftir ađ ég fluttist heim var óperusöngvaraferillinn ađ mestu lagđur á hilluna og ég vann um skeiđ í innanlandsdeild ferđarskrifstofunnar Terra Nova og síđar sem sölustjóri utanlandsdeildar í sama fyrirtćki. Um tíu ára skeiđ vann ég hjá Tollstjóranum á Suđurnesjum, síđast sem yfirmađur tollskrifstofu embćttisins. Síđar starfađi ég sem ţrjóunarstjóri á tollasviđi embćttis Tollstjóra í Reykjavík. Nú starfa ég sem verkefnisstjóri viđ undirbúning nýrra tölvukerfa fyrir embćtti Tollstjóra.

Námsferillinn er einnig fjölbreyttur: Kársnesskóli (Kópavogur), Bjarnastađaskóli (Álftanes), Garđaskóli (Garđabćr), Verzlunarskóli Íslands, Söngskólinn, Nýi tónlistarskólinn, einkanám í söng, Óperustúdíó Óperunnar í Zürich, fjarnám í ferđamálafrćđum/Akademie für Fernstudium und Weiterbildung, Tollskóli ríkisins, Háskóli Íslands - BA próf í ţýsku. Titill BA ritgerđar var: Konzepte der Deutschen von den Isländern - Im Vergleich zu dem Selbstbild der Isländer“. Ađ ţví afrekuđu lauk ég meistaragráđu í opinberri stjórnsýslu (MPA - Master of Public Administration). Lokaritgerđ mín í ţví námi bar titilinn: Áhrif inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ á tollyfirvöld“ (e.The Consequences for Iceland's Customs of Membership within the EU).

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Guđbjörn Guđbjörnsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband