20.12.2010 | 07:45
Sammála Davíð Oddssyni og Davíð Marsh
Já, ég er sammála Davíð Marsh og Davíð Oddssyni að fylgjast vel með þróun mála í Afríku og þá sérstaklega m.t.t. til peninga- og efnahagsmála. Segja má að saga okkar Íslendinga líkist einna helst sögu þjóða þessara álfu, hvort heldur er horft til stjórnmálasögunnar frá árinu 1970 - 2010 eða stjórnar peninga- og efnahagsmála. Líklega ber enginn einstaklingur meiri ábyrgð á ömurlegri þróun þessara tveggja málaflokka en Davíð Oddsson! Þegar litið er til þessarar staðreyndar er þessi frétt í besta falli spaugileg!
Evran víti til varnaðar í Afríku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.