29.4.2011 | 07:50
Auðvitað þarf að útkljá EES ágreining
Það liggur í hlutarins eðli að útkljá þarf ágreining EES ágreining á borð við þetta áður en Ísland gengi til aðildar við Evrópusambandið, annað væri fráleitt. Ágreiningurinn snýst jú um túlkun á löggjöf sambandsins!
Icesave tengt ESB-aðildarviðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Guðbjörn Guðbjörnsson
Höfundur er stjórnsýslufræðingur og óperusöngvari að mennt og starfar sem yfirtollvörður hjá embætti Skattsins, sem söngkennari við Söngskóla Sigurðar Demetz í Reykjavík, sem leiðsögumaður hjá IcelandProTravel á sumrin og er formaður Tollvarðafélags Íslands, situr í formannaráði BSRB og er varamaður í stjórn þess sambands. Höfundur birtir aðallega sínar skoðanir á facebook.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gisliivars
- gun
- smali
- ea
- hlini
- tharfagreinir
- jevbmaack
- bjorgarna
- dadith
- neytendatalsmadur
- heidistrand
- vefritid
- saemi7
- ljonas
- liljan
- rabelai
- latur
- einarhardarson
- oligud
- jakobjonsson
- steffy
- neddi
- th
- heimirh
- kisilius
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- va
- baldvinjonsson
- vibba
- sjonsson
- arniarna
- fhg
- gunnarbjorn
- olofdebont
- carlgranz
- krillijoh
- thorsteinnhelgi
- axelaxelsson
- addabogga
- tibsen
- gylfithor
- drum
- pjeturstefans
- gunnargunn
- erla
- iceland
- herdis
- maggaelin
- kari-hardarson
- logos
- siggisig
- gattin
- gudrunmagnea
- noosus
- ak72
- kolbrunb
- ingvarvalgeirs
- floyde
- doggpals
- steinig
- bjh
- omarbjarki
- gudmunduroli
- metal
- hordurj
- skulablogg
- skari60
- fridaeyland
- svalaj
- tbs
- minos
- kjarri
- ziggi
- sveifla
- dansige
- zeriaph
- ingimundur
- loftslag
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fjórfrelsi EES hefur síður en svo reynst rós án þyrna. Það er alltaf að koma betur og betur í ljós. Innan þess þrífst þvílík spilling og viðbjóður að okkur órar líklega ekki fyrir hvers konar plön eru í gangi í undirheimum þess "frelsis". Icesave er einn af mörgum þyrnum þessa "ágætis" frelsis, sem ætlar að kreista allt líf úr almenningi í Evrópu fyrir spillt undirheimalíf hvítflibba-eiturlyfja-kóngana og þeirra banka! Eða hvað?
Jóannes Björn Lúðvíksson skrifaði bók árið 1979: Falið Vald. Hún kom aftur út árið 2009 með nýjum eftirmála. Þessar bækur ættu að vera skyldulesning almennings bæði hér á landi og í öðrum löndum, til að almenningur átti sig á hvað er að gerast í þessum yfirborðskennda "siðmenningar-heimi" misréttis og bankarána. Gott að koma þessari frásögn inn í umræðuna til að fá heildarmynd?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 29.4.2011 kl. 08:58
Guðbjörn, mikill meirihluti þjóðarinnar hefur ekki áhuga á því að ganga í ESB!
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 29.4.2011 kl. 09:38
Hættu þessu Guðbjörn. Þú kemur aldrei til með að sjá Ísland í ESB. ESB beitti kúgunum á ríkistjórnina vegna Icesave og mun halda áfram sínum fantabrögðum á meðan menn eru að míga utan í þetta nýja sovét.
Það að menn eins og þú skulir keppa að því að komast þarna inn er raunarþakkarvert, því það tekur af allan vafa hjá mörgum að hér sé ekki verið að hugsa um almannahagsmuni.
Keep up the good work.
Jón Steinar Ragnarsson, 29.4.2011 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.