Ásbjörn Óttarsson og Morgunblaðið

Ef marka má þess frétt Morgunblaðsins er þetta ekki dagur til gleðjast, heldur til þess að óskapast yfir þeim peningum, sem fóru í þetta hús.

Maður sér að útgerðarmafían og Ásbjörn Óttarsson eru sömu skoðunar, þ.e.a.s. að menningin skili litlu sem engu í þjóðarbúið, þrátt fyrir fréttirnar frá því í gær, þar sem skýrt kemur fram að skapandi greinar skila um 190 milljörðum króna til þjóðarbúsins og ef mig minnir rétt um 40 milljörðum til útflutnings eða um 3% útflutningstekna.

Kannski þurfa blaðamenn Morgunblaðsins og ritstjórn að fá "endurmenntun" í því hvað skilar arði í dag, því ferðaþjónustan skilar líklega um 190 milljörðum í útflutningstekjur í ár á meðan áætlaðar tekjur af útgerðinn eru áætltaðar um 240 milljarðar.


mbl.is Harpa þá og nú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Afi var spurður að því hvað væri menning, svarið var einfalt það er eitthvað sem rímar við þrenning!

Sigurður Haraldsson, 5.5.2011 kl. 01:28

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

afi þinn hefur sem sagt ekki kennt þér mikið Siggi ;)

Harpa er flott hús og landi og þjóð til sóma

Óskar Þorkelsson, 5.5.2011 kl. 08:43

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Óskar Harpan er ekki menning!

Sigurður Haraldsson, 5.5.2011 kl. 13:25

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

hún mun hýsa mikið af menningu

Óskar Þorkelsson, 5.5.2011 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband