Kal og hlýnun jarðar

Það vekur virkilega spurningar, hvort ekki þurfi að rannsaka betur fullyrðingar vísindamanna um hlýnun jarðar þegar veðrið er á þann hátt sem það hefur verið undanfarna vikur og mánuði. Snjór á 1. maí og slydda og snjókoma fyrir norðan um 20. maí og kal í túnum svo minnir á árin milli 1960-1970. Maður minnist fullyrðinga vísindamanna frá því um 1970 um kólnun jarðar og svo fullyrðingar annarra vísindamanna í Þýskalandi um hið svokallaða Waldsterben (þ. deyjandi skóga) í Evrópu frá 1970-1990, en allar þessar fullyrðingar um að skógarnir hafi verið að deyja hafa verið hraktir á síðari árum. Vísindi snúast um rannsóknor og gagnrýna hugsun en ekki trúarbrögð á ákveðningar kenningar vísindamanna!


mbl.is 90% túna á sumum bújörðum eru kalin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband