19.3.2008 | 09:37
Hver datt niður til hvíslarans?
Ég skil þessa frétt nú ekki alveg. Hver datt niður til hvíslarans og hver veiktist, tenórinn eða sópraninn?
Ég er nú ekki lítill um mig, en ég held að allir hvíslarar óskuðu nú frekar eftir því að ég dytti á þá en Ben Heppner!
Guðbjörn Guðbjörnsson,
óperusöngvari með fleiru
![]() |
Ólánið eltir óperuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Guðbjörn Guðbjörnsson

Höfundur er stjórnsýslufræðingur og óperusöngvari að mennt og starfar sem yfirtollvörður hjá embætti Skattsins, sem söngkennari við Söngskóla Sigurðar Demetz í Reykjavík, sem leiðsögumaður hjá IcelandProTravel á sumrin og er formaður Tollvarðafélags Íslands, situr í formannaráði BSRB og er varamaður í stjórn þess sambands. Höfundur birtir aðallega sínar skoðanir á facebook.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
gisliivars
-
gun
-
smali
-
ea
-
hlini
-
tharfagreinir
-
jevbmaack
-
bjorgarna
-
dadith
-
neytendatalsmadur
-
heidistrand
-
vefritid
-
saemi7
-
ljonas
-
liljan
-
rabelai
-
latur
-
einarhardarson
-
oligud
-
jakobjonsson
-
steffy
-
neddi
-
th
-
heimirh
-
kisilius
-
helgi-sigmunds
-
himmalingur
-
va
-
baldvinjonsson
-
vibba
-
sjonsson
-
arniarna
-
fhg
-
gunnarbjorn
-
olofdebont
-
carlgranz
-
krillijoh
-
thorsteinnhelgi
-
axelaxelsson
-
addabogga
-
tibsen
-
gylfithor
-
drum
-
pjeturstefans
-
gunnargunn
-
erla
-
iceland
-
herdis
-
maggaelin
-
kari-hardarson
-
logos
-
siggisig
-
gattin
-
gudrunmagnea
-
noosus
-
ak72
-
kolbrunb
-
ingvarvalgeirs
-
floyde
-
doggpals
-
steinig
-
bjh
-
omarbjarki
-
gudmunduroli
-
metal
-
hordurj
-
skulablogg
-
skari60
-
fridaeyland
-
svalaj
-
tbs
-
minos
-
kjarri
-
ziggi
-
sveifla
-
dansige
-
zeriaph
-
ingimundur
-
loftslag
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 192126
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
og á sýningu í gærkvöldi losnaði hluti leikmyndar með þeim afleiðingum að tenórinn datt ofan í hvíslarastúkuna.
öðrum þætti, fékk sópraninn, Deborah Voigt, svo heiftarlega magakveisu að gera varð hlé á sýningunni
Svarar þetta spurningu þinni?
Kolla (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.