Góð lausn - allir halda andlitinu

Ég er algjörlega sammála að Guðlaugur Þór Þórðarson og embættismenn heilbrigðisráðuneytisins eiga heiður skilinn fyrir að höggva á þennan hnút.

Ég hef persónulega reynslu af því hversu erfitt er að leysa mál sem þessi þegar þau eru komin í hnút og eina lausnin er að allir verða í raun að gefa eftir og sýna skynsemi.

Kv. Guðbjörn Guðbjörnsson


mbl.is Allra vilji að leysa málið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir með þér heilbrigðisráðherra á heiður skilið að láta undan ,,kúgun" því ekki er um samninga að ræða, þar sem annar aðilinn nær öllu sínu fram eins og hjúkrunarfræðingar orða það sjálfir. Skynsemin er öll embættismanna megin í þetta sinn, en annað er um geislafræðinga í a.m.k. upphafi, þeir sýnu samningsvilja.

Með kveðju, Helga Dögg 

Helga Dögg (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 13:46

2 identicon

Ertu ekki í lagi? Ráðherrann var rassskelltur! Svo einfalt er það!

Baldur Ragnarsson (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband