Húrra - Þorgerður Katrín

Loksins þorir einhver af forystumönnum Sjálfstæðisflokksins að tjá sig um mál líðandi stundar.

Auðvitað höfum við sjálfstæðismenn miklar áhyggjur af borgarmálum Reykjavíkur, nema hvað!

Sömu sögu má segja um frétt RÚV í 10 fréttum, þar sem Þorgerður Katrín var sýnd talandi um að Evrópumálin yrðu á dagskrá næsta haust hjá Sjálfstæðisflokknum um land allt.

Takk Þorgerður Katrín - loksins hlustar einhver á okkur, sem hugsum öðru vísi í Sjálfstæðisflokknum og við erum alls ekki svo fá!

Mín skoðun er að stór hluti sjálfstæðismanna hafi beðið eftir þessari yfirlýsinu undanfarið ár eða svo!

Kær kveðja, Guðbjörn Guðbjörnsson


mbl.is Hefur áhyggjur af borgarmálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Já, mér finnst að við eigum að styðja við bakið á list.  Alveg sjálfssagt að hafa 30-40 manns á listamannalaunum árið um kring.  3 - 5 gætu verið heiðurslistamenn og verið þá á launum ævina út. En heiðurs titilinn. ætti samt enginn að fá fyrr en eftir sextugt.  Síðan gætu hinir styrkirnir verið frá 3 mánuðum og upp í eitt ár.  Ekki væri óeðlilegt að styrkþeginn, þyrfti að sanna sig á einhvern hátt á styrktímabilinu.  Já, Halla

Ég er skínandi stolt yfir því að við skulum sjá sóma okkar í því að stuðla að listsköpun.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 15.5.2008 kl. 16:35

2 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Eins og þú getur ímyndað þér, átti þetta komment ekki að fara á þína færslu, ég var bara skoða þig, afþví að mér leist svo vel á kommentið þitt, á síðunni hennar Höllu Rutar

Ingibjörg Friðriksdóttir, 15.5.2008 kl. 16:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband