Hægri krati - "after all" ?

Ég var afskaplega ánægður með Ólaf Ragnar Grímsson í dag.

Hann virðist vera einn af fáum vinstri mönnum, sem áttar sig á þeirri auðlegð sem býr í fallvötnum okkar og í iðrum jarðar Íslands og er til í skoða skynsamlega nýtingu þeirra.

Annað í ræðunni bar vott um að þarna væri á ferðinni "Staatsmann" en ég þekki því miður ekki íslenska orðið yfir það fyrirbæri, enda eru slíkir menn afskaplega sjaldgæfir í flóru íslenskra stjórnmálamanna.


mbl.is Fáar þjóðir eiga slíkan auð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

 Hann er bara flottur! Það verður erfitt að finna eftirmann hans.



Heidi Strand, 1.8.2008 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband