Auðvitað einnig á evrusvæðinu

Ég held að nokkuð ljóst sé að um samdrátt verður að ræða á evrusvæðinu líkt og annarsstaðar í hinum vestræna heimi.

ESB fór ekkert betur út úr bankakreppunni en aðrir og engin önnur vestræn þjóð er eins háð innflutningi og útflutningi og mörg lönd innan ESB, t.d. Þýskaland. Minni neysla á innfluttri vöru í viðskiptalöndum innan ESB og viðskiptalanda ESB leiðir að sjálfsögðu af sér efnahagssamdrátt.


mbl.is Samdráttur í stærstu hagkerfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband