Þurfa tæplega hjálp frá háskólaprófessor ef stjórnin er að springa!

Ég á fastlega von á að verið sé að bera undir ráðherrana þau skilyrði, sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn setur fyrir lánveitingu til Íslendinga.

Mér finnst ólíklegt að Friðrik Már Baldursson, hagfræðingur hjá Háskólanum í Reykjavík, sé fundi með ríkisstjórninni, sem einhverskonar málamiðlari.

Það er vonandi að einhver niðurstaða fari að koma í öll þessi mál og þjóðin sjái frammi fyrir hverju hún stendur.


mbl.is Ráðherrar funda á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband