Talandi um ráðherraræði

Auðvitað getur Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra haft sína skoðun á þessum hlutum, en hún ræður þessu nú varla ein. Ég er nú ekki viss um að iðnaðarráðherra, viðskiptaráðherra og samgönguráðherra séu sammála henni í þessu máli.

Búa Íslendingar við þingræði eða ráðherraræði? Þessarar spurningar hefur maður spurt sig undanfarin ár.


mbl.is Umhverfisráðherra vill ekki fleiri álver
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér er bara spurn, hver á að borga þennann bölvaða drulluskatt? Ekki er ráðherra að ýja að því að við íslenskir skattborgarar eigum að borga hann meðan eigendur álverana fá að græða á framleiðslunni? Þetta getur ekki verið mál okkar íslendinga, þetta hlýtur að vera einkamál Alcoa og þesslags fyrirtækja.

Heimir Arnar Birgisson (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 11:11

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Okkur veitir ekki af meiri stóriðju á ekki að fara að leggja á okkur aukin gjöld td á bílana okkar það hafa ekki allir efni á því að kaupa sér twin bil

Jón Aðalsteinn Jónsson, 28.6.2008 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband